Þar sem lítið hefur verið að gerast hjá okkur uppá síðkastið ákváðum við að taka saman nokkrar myndir úr síðustu alpaferð sem var árið 2013. Myndirnar eru úr klettaklifri á Lago di Como, downhill hjólamyndir úr Chamonix, paragliding ferð í Chamonix og smá auka úr Dent du Géant.

Myndir